Sit á bókasafninu í KUA. Við hliðina á mér situr maður með tyggjó sem hann hefur mikla unun af að smjatta á. Ekki tyggja, smjatta...hátt. Á móti mér er kona sem hefur einhverntíman nefbrotnað því það er svo mikill hávaði úr nefinu á henni á þegar hún andar.
Þá er nú gott vera nýbúin að kaupa sér áskrift á Tónlist.is og geta setið með jólatónlist í eyrunum á meðan maður lærir í staðin fyrir umhverfishávaða.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Það má líka skella sér á bylgjan.is og hlusta á létt og það kostar ekki neitt... en það eru auðvitað auglýsingar :)
Snjósa
Tónlist.is er algjör snilld þegar maður þarf að útilokasig frá vinnufélögunum eða bara skrítnu fólki á bókasafninu!
Skrifa ummæli