fimmtudagur, desember 13, 2007

Ammilið mitt, 11 dagar til jóla.

Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
-Hann skreið ofan úr gili
og skaust í fjósið inn.

Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.

Jóhannes úr Kötlum

Uppáhals jólasveinninn minn kom í nótt, en hann var svo bissí í nótt að hann kemst ekki til mín fyrr er í kvöld. Þangað til ætla ég að baka köku, og fara út að borða. Ég fékk líka morgunmat í rúmið og bolta í afmælisgjöf. Snilld að eiga svona kærasta á afmælinu sínu.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælisdaginn
Bið að heilsa Mömmu og Pabba.

Gréta, Jón í Ameríku.

Nafnlaus sagði...

til hamingju með afmælið krútta. and many moooore.
Legg það ekki á þig að gaula fyrir þig. Biðjum að heilsa brósa.
Helga, Katrín Anna og Hrefna María.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn!
Frábært að fá að lesa um jólasvein dagsins hér, keep up the good work ;)

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginnn. Passaður þig þegar þú kemur heim að fjúka ekki!

Anna sagði...

Það verður nú ekki vandamál því ég er búin að borða svo mikið af piparkökum í ritgerðaskrifunum.

Ásdís sagði...

til hamingju með afmælið