miðvikudagur, desember 05, 2007

Jólakort

Sit heima, hlusta á Harry Potter á dönsku og föndra jólakort. Gasalega huggulegt.

Hver vill fá jólakort frá okkur i ár? Rétt upp hönd.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jahh, ég myndi þiggja jólakort...hugsa að þú gætir fengið eitt til baka i staðinn :)
Svona ef þú nennir

Nafnlaus sagði...

Ég takk!

Held að þú fáir líka frá mér!

Nafnlaus sagði...

hönd

Nafnlaus sagði...

Upp með hönd!

Hvert viltu fá þitt sent?
kv
Gunnur

Anna sagði...

Caprivej 6 4. th
2300 Köbenhavn
DAnmark

Takk

Nafnlaus sagði...

Mér finnst nú reyndar bara að ég eigi barasta að fá a.m.k. eitt jólakort án þess að þurfa að panta spes, fæ ég þá ekki bara tvö ?
Þið fáið reyndar ykkar bara eins og venjulega býst ég við, afhent með viðhöfn í "sveitinni". Sem minnir mig á að ég þarf að fara að koma mér í að a.m.k. taka myndirnar fyrir jólakortin.
Ohhh, þessi prófalestur ofan á allt hitt er alveg að fara með minnið og jólastúss-stuðið.

Anna sagði...

Hjá mér þurfa allir að panta jólakortin sín hér, því annars gleymi ég að senda þau.

Anna sagði...

Og það erko ekkert issjú að fá kort til baka.

Harpa Hrund sagði...

ég ég ég