laugardagur, janúar 06, 2007

Í nótt

Í nott er síðasta nóttin sem ég sef hjá tölvunni minni, því annað kvöld verður neblega ekki pláss fyrir hana. Mikið óskaplega verður gott að þurfa ekki að bíða lengur, ár er alveg nógu langur tími.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Auðvitað miklu betra að vera saman - ég gratúlera :)

Annars var ég að pæla varðandi söngkennara. Var Már Magnússon góður eða vondur? Hvað með Dóru Reyndal sem þú nefndir?

Hilsen

Anna sagði...

Hitumst á msn eða skype þar get ég sagt þér allt um þetta.

Ýrr sagði...

Heyrðu, svo er bannað að hætta að blogga, bara af því að kærastinn er kominn heim!