miðvikudagur, janúar 17, 2007

Ch ch ch changes...

Ekkert svo drastískar reyndar, ég er bara búin að setja inn fullt af nýjum símanúmerum hér til hliðar undir "nogle praktiske ting". Þangað eru nú komin inn auk míns gamla númers, nýja gsm númerið hans Hákonar, og nýi heimasíminn okkar.

Engin ummæli: