fimmtudagur, janúar 11, 2007

Vitiði hvað er mest kúl?

Að koma heim til sín á kvöldin og einhver er búin að þvo fötin manns, hengja upp og brjóta saman, kaupa í matin, búa um rúmið og taka til í eldhúsinu.

Ennþá meira kúl er þegar þetta gerist tvo daga í röð.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Lovely :)
Gangi þér vel á lokasprettinum í prófum!

Lára sagði...

Hljómar dásamlega!