sunnudagur, október 08, 2006

Hænan og fjöðurin

Maður getur nú svosem sagt sér það sjálfur að það kunni að spinnast upp kjaftasögur þegar sést til kærustupars koma saman út af klósetti í miðju boði. Jafnvel þó að maður hafi bara skroppið inn til þess að laga sokkabuxurnar sínar og ákveðið að pissa í leiðinni :-)

4 ummæli:

Anna sagði...

Come on! finnst ykkur þetta ekki einusinni pínu fyndið?

Nafnlaus sagði...

Jú, fyndið finnst mér þetta :)
Kemurðu á fimmtudagskvöld?

Nafnlaus sagði...

hahahahahahahahahahaha

Hvenær kemurðu annars til Íslands?

Anna sagði...

12 okt, á fimmtudaginn :)