sunnudagur, október 15, 2006

Heyrðu já!

Ég er kominn heim, einusinni enn. Í þetta skiptið stoppa ég í tíu daga (fer heim 23.) og afþví að ég á svo æðislegann frænda, búum við Hákon í Barmahlíðinni. Þannig að það er hægt að koma í heimsókn og allt!
Ég hef þegar hafist handa við að borða íslenskan mat og klappa ketti og kærasta svo allt stefnir í góða Íslandsdvöl.

Engin ummæli: