
Hákon kom heim til þess að fylla á ísskápinn fyrir mig.

og við bökuðum pönnukökur og buðum fullt af fólki (aðeins of mörgum reyndar, þurfum að eignast fleiri stóla.)

Svo, daginn eftir fórum við í laaangan göngutúr, og það kom rosaleg rigning

En það var allt í lagi, því við vorum með regnhlíf.
(hmm átti þessi færsla kannski betur heima á barnalandi ? "í dag fórum við mamma...")
2 ummæli:
Ó mæ hvað þið eruð sæt!
Ertu ekki byrjuð að undirbúa sunnudags brunchinn minn, annars? ;) thíhíhi
Ohh mig langar í kaupmannahafnar rigningu!!
Skrifa ummæli