fimmtudagur, júní 22, 2006

Svo var hún bara allt í einu kominn heim.

Mikið óskaplega er huggulegt að fara í búðir og kaupa mat sem maður þekkir, borða soðna ýsu, kartöflur og rúgbrauð í hádegismat, í náttfötum og hlýjum sokkum. Og að sitja í sólinni, klappa kettinum sínum og hlusta á Gufuna í bakgrunninum.

Ísland er snilld!

2 ummæli:

Ýrr sagði...

Víííjjjj!!!!!

Hilla sagði...

Velkomin heim :o) Njóttu ýsunnar, kuldans, köttsins og mannsins!