föstudagur, júní 16, 2006

Flutt! (eda svona næstum)

Fimmtudagurinn 15. júní:
Próf 9-12
Taka á móti lyklum 12:30
Húsgøgn sótt á milli 13 og 14
Húsgøgn afhent á ca 15
Restin af deginum koma sér fyrir og undirbúa próf á morgun.

Føstudagurinn 16. júníPróf 10-11:30
Ikea kaup of afhenting restina af deginum.

Laugardagurinn 17. júní
Áframhaldandi fyrirkoma
Undirbúa hópverkefni
Borda ss pulsur og nóakropp

Sunnudagurinn 18. júlí
Hópverkefni
Skila lyklum

Mánudagurinn 19. júní
Pabbi afmæli.
Verslunardagur og reddingar
Út ad borda

Thridjudagurinn 20 júní
Thvo føt og pakka nidur
Kastrup 20
Flugvél 21:30
Heim 00:00

Nákvæmlega svona var planid fyrir sídustu dagana mína í Kaupmannahøfn, soldid strangt en fullkomlega doable. Planid hrundi á lid 2 í gær thegar fluttningamennirnir mættu ekki á stadinn.

Thad virdst vera komin hefd á ad ég sofi fyrstu nóttina á nýjum stad á vindsæng í tómri íbúd. Nema ad núna er vindsængin farin ad leka og thad er ekkert vatn á badherberginu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er að þessum flutningamönnum? Voru þeir bara að drekka bjór?

annars til lukku með að vera búin að fá íbúðina!

Anna sagði...

Það var ekkert að fluttningamönnum, það var beljan á símanum sem var leiðinleg.
Annars erum við flutt!

Nafnlaus sagði...

Til lukku með nnýju íbúðina og gleðilegan þjóðhátíðardag.
Nú er ekki langt í þig ...