Ikea dótið kom í gærkvöldi um tíuleitið. Pabbi var búinn að raða saman þremur skápum fyrir hádegi og ég raðaði saman sófanum, og saman tókum við til í öllu draslinu. Ég er líka búin að tilkynna flutning og þvo þvott.
Nýja íbúðin er sem sagt tilbúin svo nú er ágætt að fara að koma sér í heim :-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli