sunnudagur, júní 18, 2006

Back on schedule

Ég er enn á vindsænginni og hún virðist halda lofti. Svefnsófinn og fataskápurinn koma annað kvöld og ég er búin að fara tvisvar í sturtu.
Tveir sólahringar í heimkomu.

Engin ummæli: