Thvílíkur vidbjódur sem thad er ad vera í prófum í júní, ugh. Úti er rúmlega 20 stiga hiti og sól og ég er föst inni á bókasafni. Hverjum dettur svonalagad í hug!?
Svo finnst mér ég vera ad missa af sumrinu thví ég er svo skilyrt ad ef ég er ekki ad skipta á kúkableyjum eda snýta hornösum thá kemur ekki sumar. Svo loksins thegar ég kemst heim verda kúkarassarnir komnir í sumarfrí og öllum batnad kvefid, ussumsvei.
Svo langar mig í lopapeysupartý í kvöld :(
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Iss Anna mín, ætli þú fáir ekki eitthvað að gera þegar þú kemur mmuuhhhaaaa!
já, það voru engir kúkarassar í lopapeysupartý - en það var sko aldeilis gaman!
Skrifa ummæli