miðvikudagur, júní 07, 2006
one down
Það hvarflaði að mér, þar sem ég var að merkja mér prófið mitt í gær, að það boðaði kannski ekki gott að fara að taka próf 06.06.06 og það sama hvarflaði að mér þegar ég var sest í demonenn (rússíbana sem fer á hvolf) í tívolí í gærkvöldi. bæði hafðist þó og vel það, ég fór m.a.s tvisvar í rússíbanann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
já djöfullinn er fínn kall.. inn við beinið..
heli
víj, rússíbanar eru skemmtilegir!
Skrifa ummæli