sunnudagur, október 23, 2005

"Rólegt í miðborg Reykjavíkur í nótt"

...mbl.is

Og ég sem hélt að kórinn minn hefði verið á djamminu.

4 ummæli:

Harpa Hrund sagði...

já og það má segja að hann hafi verið hress - allavega miðað við ástand kórfólks í messunni í morgun. Úff

Nafnlaus sagði...

nei sko mína, er hún búin að læra á bloggið og ég er loksins komin með link vííí

áður en þú lest lengra, ekki verða spennt en ég er að fara til dk á þriðj eeeeen ég verð bra yfir daginn, þá brunar familían til noregs svo ég veit ekki hvort ég nái að kíkja á þig, en ég reyni
ps bryn www.yorkshirepudding.blogspot.com

Nafnlaus sagði...

Það var kannski rólegt alls staðar annars staðar en inni á Dubliners... úff

Ásdís sagði...

Við erum svo róleg þegar þú ert ekki á staðnum Anna mín... það ert þú sem kemur með þetta villta blóð í kórinn