miðvikudagur, október 19, 2005
Aftur og nýbúin
Dótið mitt kemur á eftir. Það verður skilið eftir á gangstéttinni fyrir utan húsið mitt í eftirmiðdaginn og ég fæ að bera það upp (með smá hjálp reyndar). Ég get ekki sagt að mig hlakki sérstaklega til en reyni þó reglulega að minna sjálfa mig á að í kvöld verð ég komin bæði með straujárn og sjónvarp svo ég hef eithvað að dunda mér við á kvöldin í vetur svo það er þess virði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þú átt samúð mína alla í húsgagna og kassaburði!
og Helgi missir af þessu
Aftur
Skrifa ummæli