sunnudagur, ágúst 07, 2005

Í morgun þegar ég fór á fætur hélt ég for a split second að adsl tengingin mín væri endanlega dauð. Þetta kom mér svosum ekkert á óvart þannig þar sem ég dömpaði Háskóla Íslands í vikunni og var allveg að búast við þessu. Þess vegna varð ég svo ótrúlega glöð þegar draslið hrökk í gang rétt í þann mund sem ég rak augun í síðustu Maltisers kúluna frá því í gær sem hafði falið sig í sófanum mínum... áður en hún bráðnaði.

Netið og súkkulaði, góð byrjun á deginum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

umm já amk hið síðarnefnda:)

Eygló sagði...

hehe....jööööömmmmm *hrollur* sko þetta með maltesers kúluna... :p