Í hádeginu í dag, þegar ég var að koma mér vel fyrir undir hlýju teppi til að hlusta á Emil í Kattholti, lagðist hjá mér ungur maður. Hann hjúfraði sig upp að mér, tók um hálsinn á mér og sagði lágt;
"Það er so góð litt af þér".
Svo strauk hann mér um hárið þangað til að ég sofnaði.
Ég á eftir að sakna svona mómenta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Því skal ég trúa, ekkert smá sætt.
ef ég vissi ekki að þú vinnir á leikskóla, myndi ég lesa þessa bloggfæslu tvisvar!!
Tvíræðni er góð, og hinn möguleikinn væri líka enþá skemtilegri
awwwwww en sætt
Það eru svona móment sem fá mann til að vinna á leikskóla.
Ekki 119 þúsund krónurnar í mánaðarlaun
Skrifa ummæli