Ég neyðist til þess að horfa á ógeðisþáttinn Já í kvöld. Gamla barnapían mín er í honum að segja frá indverska brúðkaupinu sínu og það er náttúrulega búið að klippa viðtalið allt í sundur svo maður verður að horfa á allann helvítis þáttinn í gegn.
Svo virðist hún vera búin að skipta um nafn og mig langar svo að vita afhverju.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
ha hvaða barnapía er nú þetta?
Ágústa hennar Möggu á móti
Jiminn eini
Skrifa ummæli