Ég hlakka til sumarsins, því ef undanfarnar vikur eru eitthvað til að fara eftir ( að snjónum í gær undanskildum að sjálfsögðu) þá verður þetta bara ágætt.
Í sumar ætla ég að:
Vera mikið úti
Fara oft á kaffihús (oft oft oft)
Fara í bíó
Nota línuskautana mína
HARRY POTTER
Fara á Litla Brún
Rústa geymslunni og búa til þvottaherbergi (hjáp óskast)
Hugsanlega að leggja parket (hjálp óskast)
Púsla
Laga kannski aðeins til í garðinum
FARA TIL LONDON, ÉG SKAL!!!
Knúsa köttunn minn og lesa fullt af bókum.
Þetta er næstum eins og áramótaheitin í Bridget Jones bókunum. Kannski ég ætti að gera samantekt í lok sumars, svona til að sjá hvernig mér gekk.
þriðjudagur, maí 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Já geymdu þennan lista vel og sjáðu svo hvernig gekk í lok sumars. Er samt nokkuð vissum að nokkrir hlutir eiga eftir að vera gerðirtil dæmis margar kaffihúsaferðir og LitliBrúnn!
Já og lesa Harry Potter og knúsa köttinn
Já mér líst vel á þetta Anna. Ég fékk bara kitl í magann þegar ég sá orðið London. Það var kátt á hjalla seinast þegar við vorum þar Anna. Kveðja Þóra.
Líst vél á þetta sumarplan - ég kem á línuskauta!
Það besta er að þetta eru allt nokkuð do-able hlutir, svo there is no excuse!
Skrifa ummæli