mánudagur, maí 23, 2005

Nú skal syngj'um lömbin...


Anna og litla lambið
Originally uploaded by mér.
Hér er mynd af mér og litla lambinu sem ég fékk að knúsa á laugardaginn. Því miður finn ég hvergi mynd af mér með hálfan handlegginn uppi í kjaftinum á belju, en það var víst skemmtilegt móment.
Restin af ferðasögunni kemur þegar ég er búin að skrifa eina minningargrein (don't worry ekki svoleiðis minningargrein).

7 ummæli:

Anna sagði...

Það er kannski best að taka það fram, að þessi mynd er rammstolin frá honum Einari tenór sem tók myndina.

Ásdís sagði...

þið eruð sæt saman!!!!

Ásdís sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

Mikið er ég nú glöð að sjá að þú fékkst að knúsa eitt lamb!!! Sá sjálfan mig í anda gera slíkt hið sama....

Nafnlaus sagði...

Ég vil fá bloggedíblogg...

Nafnlaus sagði...

hvar erud ter anna? annastaðar?

Anna sagði...

Já já bíðið róleg, er að leggja loka hönd á ferðasöguna (sem er svo löng að ég gæti næstum gefið hana út á bók)