Við hlið mér situr drengur (á aldur við mig reyndar en drengur samt) og andar, HÁTT. Hann situr þarna með fæturnar uppi á borðinu og námsbækur í kjöltunni og andar. Hann er búinn að anda síðan ég kom.
grrrrr
Og ekki ráðleggja mér að kaupa mér eyrnatappa því þeir tolla ekki, og myndu því bara orsaka frekari pirring.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Reyndu að anda hærra en hann
Já farðu í keppni, svo byrjaður að ræskja þig og gá hvort hann gerir eitthvað á móti svo geturðu farið að standa upp og setjast niður og finna þér allskonar skrítna hluti til fara í keppni með !!!
Þú getur líka keypt þér svona vinnumanna heyrnahlífar, þær eru vinsælar á almenningsstöðum ;)
Snjósa
ertu ekki búin í prófum :o
heli
Ég spyr ad tvi sama? hvad ertu ad gera í hlødunni tegar thu ert buin i profum??? Anna min ekki segja mer ad thu sert ordinn ad svona nørdi sem ad lærir thott thad seu ekki prof? ..nei eg trui tvi ekki ,,,thad hlytur ad vera onnur astæda!..Ertu kannski bara tharna til ad pikka upp straka? ...se tig fyrir mer i flegnum bol ad bidja einhverja straka um ad hjalpa ter med "stærdfrædidæmi" ;)
Æi, ritgerðarfjandi sem ég á eftir að koma frá mér, ég læri ALDREI lengur en ég þarf (helst skemur ef eithvað er) ekki einusinni til þess að hitta karlmenn.
Skrifa ummæli