Ég bakaði brauð í gær, það var ekki gott. Of mikið af hafra, hollum viðbjóði eitthvað, allavega get ekki klárað það. Þess vegna ætla ég niðrá tjörn á morgun eftir prófið og gefa öndunum það, þær kunna allveg vont að meta.
Ég læt þetta þó ekki stoppa mig, ó nei. Ég ætla að finna fleiri uppskriftir og prófa mig áfram, eina leiðin til að halda eldhúsinu hreinu þ.e.a.s að gera eitthvað í því.
Svo er ég að hugsa um að baka lummur á uppstigningardag, vill einhver koma og fá sér? Seriously, mér leiðist að borða ein.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Hvernig eru buxurnar?
Gamla
Absolutely fabulous, hef ekki farið úr þeim!
Ja, nema á nóttunni notlega, ;)
mig langar í lummur
hmm ég sá þetta ekki fyrr en núna, því miður. Á ég að bjóða í kaffi á sunnudaginn?
Skrifa ummæli