laugardagur, desember 04, 2004

Koktelboð

Háskólakórnum var boðið að syngja í jólaboði Rektors, ég fór að sjálfsögðu með litlu fyllibyttunum mínum og söng og þáði veitingar. Ég er samt ekki viss um að okkur verði boðið aftur á næsta ári.

Engin ummæli: