miðvikudagur, desember 01, 2004

1. des

Eins og góðum háskólaborgara sæmir hélt ég upp á fullveldisdaginn með því að vera í fríi. Eftir að hafa sofið út fór ég á þjóðminjasafnið og fór svo og söng fyrir núverandi og fyrrverandi forseta og borgarstjóra, afskaplega þjóðrækin.
Bíddu gera þetta ekki allir ?
Nei ?
En svona í alvöru, eftir allt þetta fór ég bara heim að sofa.

Engin ummæli: