Fínn afmælisdagur
Afmælis kveðjur: 12 v.g
Afmælis kveðjur sem ég bjóst ekki við: 4 (personal best)
Afmælis máltíð:1
Afmælis kaka:1
Afmælis gjafir: 2
Jólakort: 1
Húsabruni í miðbænum:1
Klippingar: 1
Skór keyptir: 0 :(
Brotnar ömmur: 1*
Tannlausar ömmur: 1*
Tíndur köttur: 1*
Fundin köttur:1*
Lessons learned:
Taka kalk,
bursta tennurnar og fara reglulega til tannlæknis,
eldur og timburhús fara ekki saman,
gjafir eru ÆÐI,
afmæliskveðjur ennþá betri,
alltaf, alltaf, alltaf leita fyrst inni í skáp
* sami kötturinn, tvær ólíkar ömmur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli