Húrra lanþráður dagur loksins runnin upp. Íbúðin er (næstum hrein) og ég er búin að pakka. Þetta gekk þá ekki hrakfallalaust fyrir sig; eldhúsgólfi þornaði ekki svo það var á mörkunum að ég gæti klárað að vaska upp, gleymdi að skola hárnæringuna úr hárinu á mér og fattaði það ekki fyrr en ég var búin að blása það og var næstum byrjuð að slétta það (ég er svo bræt stundum), en nú er komið að þessu. Nú er bara að skrifa miða til passaranna og drífa sig af stað.
Húrra!!! Denmark here I come
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli