föstudagur, september 17, 2004
Úff
Í heimsku minni skipti ég óvart á Ísland í dag(eitthvað sem ég reyni að gera ekki)og þar var Love gúrú að... perfomera (for lack of a better word)og það var ekki gott, eiginlega bara hræðilegt. Ef þetta átti að vera fyndið var ég ekki að sjá það, og þar sem mér skilst á ákveðnum danmerkurfara (sem virðist vera hættur að lesa síðuna mína btw, hint hint)þarf maður að vera suddalega drukkin til að sjá húmorinn í þessu. Sem þýðir að ég mun aldrei ná þessu. Sem er svosem ekkert svo slæmt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli