laugardagur, september 11, 2004

Umnefni

Mikið er ég feginn að aðrir hafa sömu skoðun á þessu og ég. Einnig fer það voðalega í taugarnar á mér þegar manni er heilsað með lýsingarorðum s.s "Hæ sæti/sæta/sætu hjón/sæta par" þetta hljómar eithvað svo yfirborðskennt og ég er alltaf að bíða eftir því að einhver missi útúr sér "hæ ljóti/feiti/leiðinlegi"
Gott dæmi um þetta er að finna í kvikmyndinni Dís, sem er að öðru leiti ágætis mynd en stórmenguð af þessu leiti.

Engin ummæli: