fimmtudagur, júlí 01, 2004

Húrra!!!

Nú er þetta loksins að verða búið, HM í fótbolta það er að segja.
Nú þykir mér ekki gaman að fótbolta en mér þykir aftur á móti gaman af listskautum (don't ask). Það þætti samt doldið furðulegt ef ég sæti yfir þessu allann daginn! Því ekki nóg með að ég passaði uppá að sjá allt í beinni útsendingu og endursýningu heldur sæti ég yfir öllum fréttum til að sjá allan fréttaflutning um kepnina og aðstandendur hennar, OG lægi yfir öllum samantektum og umræðuþáttum. Þessu, myndi þjóðin sitja yfir með mér af því að það er ekkert annað í boði. Spennandi!!!




Engin ummæli: