fimmtudagur, júlí 15, 2004

Eymd og volæði

Árlega fer Ferðafélag Háskólakórsins, Litli Brúnn í útilegu þriðju helgina í júlí. Næstu helgi. Ég er buin að láta mér hlakka til þessarar helgar síðan í Apríl.
Þegar ég fór í sumarfrí fyrir viku síðan tók ég til gúmískóna og pollagallann, hlýrabolinn og sandalana sem sagt tilbúin í allt. Nema þetta...39 stiga hita beinverki og eyrnaverk. No camping for me :(
Þetta stefnir í að verða leiðinlegasta sumarfrí allra tíma. Grenj

Engin ummæli: