miðvikudagur, nóvember 21, 2007

Það var að renna upp fyrir mér hvað facebook er virkilega stórt apparat og nú fyllist ég skyndilegri þörf til að fara og fela mig einhverstaðar.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þér batnað?
Hvernig líst þér á sýninguna Hér og nú (hún heitir eitthvað í þeim dúr)?

Kv.
Fríða Sigga

Nafnlaus sagði...

Kveðja frá Sigurjóni og Fríðu Siggu sem sitja í stofunni á Grímshaganum. Ættum kannski að baka nokkrar piparkökur fyrir jólin eins og síðast...skella í ofninn og skreyta af bestu list...

Bestu kveðjur til Köben!

Anna sagði...

Ef þið nennið að hafa það 22. des þá er ég meira en til.