Í dag er nákvæmlega einn mánuður í það að ég komi heim.
Einn mánuður... það gera 32 dagar eða fjórar vikur og þrír dagar. Ég ætla ekki að ganga svo langt að fara að telja klukkustundirnar, því það er sama hvað ég geri, niðurstaðan verður alltaf sú sama: þetta er of langt.
Á móti kemur þó að þetta er styttra en það var í síðustu viku og það er allavega eitthvað til þess að gleðjast yfir er það ekki?
laugardagur, maí 20, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Sögur herma að það sé Hákonarkirkja á Amager. Hún er reyndar skelfilega ljót
Það var viðbúið ;-)
Hallohallo
Timinn lidur...
Kaer kvedja fra Kaliforniu
xxx fsj
Til lukku með nýju íbúðina. Við getum þá hugsað hvor til annarrar þann 15.júní n.k. vegna þess að þá fæ ég líka lyklana af nýju íbúðinni minni :) Gaman gaman. Svo var ég að komast að ´því að við tvær munum ráða ríkjum á Vest þegar þú kemur!! Haha. Hlakka til að fá þig.
kv
Gunnur
Húrra!! they won´t know what hit them! (ekki bókstaflega náttúrulega en þú veist).
Og til hamingju sjálf :-)
Skrifa ummæli