föstudagur, maí 26, 2006

Mig langar í...

Hrært skyr með miklum sykri og rúgbrauð með skólakæfu, ristað brauð með hreinum smurosti og kók, humar með hvítlauk og ristuðu brauði, steiktann fisk í raspi með kartöflum og kokteilsósu, steiktan fiskbúðing, SS pulsu með tómatsósu (heimagerða), Bæjarins bestu, kjúkling og franskar, mjólkurkex til að dýfa, súkkulaðimöffins frá bakarameistaranum, gúllas og kartöflumús, soðna ýsu, eplapæ með súkulaði skafís, amerískar pönnukökur með sýrópi smjöri og jarðaberjum, speltbrauð úr Grímsbæ, lasagnia, spaghetti bollognese, brauðstangir frá pizzahut....

ég er svöng.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mig langar í Draum....f

Eygló sagði...

ég hélt að allir sem hafa unnið á Garðaborg væru komnir með ævilangt ógeð á speltbrauði úr Grímsbæ. Ég get ekki einu sinni hugsað um það *æl*

Anna sagði...

Nei nei, ég rétt náði í skottið á hollustubrauðinu. Aftur á móti má ég ekki sjá bónusbrauð.