miðvikudagur, júní 16, 2004

Gríman

Er að horfa á Grímuna og er að drepast úr gremju yfir öllum sýningunum sem ég hef ekki drullast að sjá á liðnum vetri og kem aldrei til með að geta séð.
Það rifjast líka líka upp fyrir mér loforðið sem ég gaf sjálfri mér í haust að fara á allar sýningar sem mig langaði á og ef ég fengi engann með mér færi ég bara ein!

Ég hef ekki farið á eina einustu sýningu.

Og bara til þess að bæta á ergelsið var Baltasar Kormákur að fá verðlaun fyrir Leikstjórn...fuck!!!!!!

Engin ummæli: