mánudagur, júní 21, 2004

Sumar

Í dag á heitasta degi sumarsins mætti ég í vinnuna í svörtum flauelisbuxum og ullarpeysu!!! Ég þarf varla að taka það fram að mér var heitt.

Engin ummæli: