miðvikudagur, júní 23, 2004

Ohh!

Ég var svo nálægt því að komast í helgarferð til Kaupmannhafnar eftir tvær vikur...svo nálægt.
Rosalega fer í taugarnar á mér þegar góðmennska og gjafmildi eins er eyðilögð af einhverju öðru (bókunarkerfi Icelandair í þessu tilfelli).
Ég var farin að finna bragðið af steikinni sem ég ætlaði að fá mér, sá fyrir mér fötin sem ég ætlaði að kaupa mér og var almennt farin að láta mér hlakka til. En nei!
Helvítis!!!!
Hef ákveðið að vera í fýlu út vikuna :(

Engin ummæli: