sunnudagur, október 28, 2007

Vetrartími

Í dag er uppáhalds dagurinn minn í Danmörku, í nótt byrjaði vetrartíminn. Þá seinkar klukkunni um 1 klst og maður getur sofið út og vaknað snemma á sama tíma. Mjög huggulegt.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er gott að fá auka klukkutíma en vakna samt snemma!

Ég verð þó að segja það að ég skil ekkert í Dönum að vera breyta klukkunni í hjá sér. Þegar líða tekur á veturinn verður orðið dimmt klukkan þrjú á daginn og verður því endalaust kvöld alla daga! - þetta er hitamál eftir dvöl mína í Danmörku, ef ég flyt þangað aftur ætla ég að berjast fyrir því að Danir taki upp endalausan sumartíma eins og Íslendingar :)

bryn sagði...

oh já ég upplifði það sama hér í Norge. Núna get ég actually vaknað og fraið á fætur kl 9. Sem var alveg út úr myndinni fyrir vetrartímann.

Anna sagði...

Nákvæmlega. Algjör snild.