laugardagur, desember 10, 2005

Vei

Vinir mínir eru ekki týndir!!!

Í gær elti ég gamlann mann með pípu upp hálfa Købmagergade, svo stoppaði hann til að skoða í búðarglugga og afþví að ég vil ekkiað allir sjái hvað ég er geðveik þá varð ég að slíta mig frá honum og halda áfram.


Ég var búin að gleyma hvað mér finnst pípulykt góð...

10 ummæli:

Ásdís sagði...

ha ha ha ha En fyndið !!!! mér finnst reyndar pípu og vindlalikt góð... í réttu samhengi.... ekki í fötunum mans eða á stað sem ég er að borða....

Nafnlaus sagði...

já vindlalykt getur verið góð - svona um áramótin :)
manstu eftir svona kortinu sem ég átti...

Anna sagði...

ok ok, ég er búin að taka þetta út núna (hópþrýstingur og allt það. EN ég set þetta aftur inn ef spammið kemur aftur.

Ásdís sagði...

vei vei vei... nú er ekkert mál að kommenta !!

Nafnlaus sagði...

Hæ litla krútt!
Hlakka til að sja þig um helgina. Kemurðu með okkur á föstudag á djammið eða ertu plönuð þá?
kv.
Birna gamla frækna

Anna sagði...

Ég kem!

Nafnlaus sagði...

hæ anna...
mig langar til köben!! hvenær kemuru heim um jólin??
Kv soffa

Anna sagði...

18. des, um kvöldið.

holyhills sagði...

Hi you have a great blog here..

anyway..

Þú getur treinað svona aðstæður eins og þessar með því að þykjast sjálf vera að skoða í glugga. Ef þú hins vegar sérð að viðfangið er farið að gjóa á þig öðru..

..þá er best að stinga af!

Erna María sagði...

Það var alltaf hefð heima hjá mér að pabbi reykti vindil á aðfangadagskvöld, en svo gafst pabbi upp, af því bræður mínir keyptust alltaf um að kaupa eins stórann vindil og þeir gátu. Pabbi þurfti orðið næstum heilt kerti til að ná að kveikja í honum..

anyways, þá finnst mér passlega mikil vindlalykt mjög jólaleg!