fimmtudagur, desember 08, 2005

Ok

Ég ætlaði ekki að gera þetta.
Persónulega þá finnst mér alltaf leiðinlegt þegar fólk fer að kvarta undan kommentaleysi, og guðirnir vita að ég er ekki manna duglegust, en ég er bara farin að hafa áhyggjur af ykkur...hvar eruði???
Þetta er ekki eðlileg prófa hegðun!!!

Úff....

Ég missteig mig aftur, rétt fyrir utan Christiansborg (stór höll), það var niða myrkur og í nokkrar mínútur hélt ég að ég væri fótbrotin og ég fór næstum því að gráta. En ég er víst bara tognuð, eða það er mín sjúkdómsgreining, allavega þá get ég gengið án þess að meiða mig.
Svo nú ligg ég uppi í rúmi með tvöfaldann hægri ökkla og horfi á Sex and the City maraþon, læt skjalla mig á msn og dunda mér við að gera óskalistann minn interaktívan. Hann er miklu skemmtilegri þannig.

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æjh... ekki gott að snúa sig :/ en ef maður getur setið og horft á Carry og fél allan daginn þá er það mjög jákvætt ;)
Ég þarf sko engan lista :) gjöfin þín er nú þegar innpökkuð og er undir jólatrénu mínu sem ég keypti og setti upp í vikunni ;)

Snjósa

Nafnlaus sagði...

ÉG sko skil þetta ekki allveg með óskalistann. Ég bara finn hann hvergi!

Anna sagði...

Vinstra meginn á sídunni, undir mynda linknum stendur óskarlisti, tad er hann.
Annars tarftu ekki ad hafa áhyggjur af honum, tú veist nú tegar hvers ég ætlast til af tér...

Nafnlaus sagði...

Hvaða skóm varstu í þegar þú missteigst þig? Stígvélunum?

Nafnlaus sagði...

Nei bara svona venjulegum flatbottna skóm.

Nafnlaus sagði...

Her er eg - nykomin ur fyrsta profinu og a leidinni i annad profid - mikid stud. Nu er ekki langt i heimkomu :)

Ásdís sagði...

en ég hata próf.... séstaklega próf sem ég kann ekkert í !!!

Eygló sagði...

Smá komment frá mér :) fylgist alltaf með þér, rýjan mín þó ég sé löt við að kvitta. Er á kafi í þessum fjárans prófum núna og mikið rosalega hlakka ég til þegar þau eru búin..það verður ljúft. Nú fer að styttast í það að þú komir heim! Vonandi verður ökklinn orðinn góður svo þú getir labbað klakklaust upp og niður laugarveginn og fengið íslenska jólafílinginn í kroppinn!
Knús, Eygló.

Nafnlaus sagði...

Það er svona þegar einbeiting er ekki í lag þá fattar maður barasta ekkert. hafði ekki tekið eftir honum og langaði að forvitnast!

Auðvitað veitmaður hverju er ætlast til af manni!!!

Ásdís sagði...

ég veit af hverju kommentin hafa mikað..... það er af því maður þarf að skrifa þessa stafi (láta þá passa við einhverja aðra stafi) það fer alveg rosalega í pirrurnar á mér... stundum getur maður ekki alminnilega lesið havaða stafir þett eru..... bara svona smá ábending