laugardagur, maí 08, 2004

Laugardagskvöld

Ég hef komist að því að oft þegar mig langar að tjá skoðun mína á einhverju eða jafnvel einhverjum þá get ég það ekki því að ég á það á hættu að viðkomandi, eða vinir hans lesi það og fari í fílu en núna get ég ekki setið á mér...

Mér finnst Laugardagskvöld með Gísla Marteini LEIÐINLEGT!