þriðjudagur, september 04, 2007

Það hefur einhver sofið í rúminu mínu...

Nú hef ég öðlast skilning á viðbrögðum bjarnanna í Gullbrá og björnunum þremur. Því þó að það sé heilmikið gagn af því að hafa gesti í íbúðinni á sumrin þegar við erum ekki heima, þá er óneitanlega margt sem hefur færst úr stað síðan við vorum hérna síasrt. Svo ekki sé minnst á allt nýja dótið sem ég hef ekkert geta leikið með(þ.e nýji ísskápurinn, hillurnar og snagarnir. Svo er líka búið að rífa niður einn vegg og húsið hinu megin við götuna virðist vera búið að fá eldingavara á þakið.

Annars er sumarið búið að vera sirka svona hjá mér.
Enjoy

Ég er farin að taka til.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vonandi finnurðu allt aftur.

Anna sagði...

Ætli ekki það. :)

Nafnlaus sagði...

Ertu að segja með þessu að þú hafi gefið upp prjónana?

Anna sagði...

ok þetta er kannski ekki nákvæm lýsing. Peysan gengur bara vel

Nafnlaus sagði...

já þetta er ágætis lýsing.. vissi reyndar ekki að þú prjónaðir svona hratt. hehe.. en já er peysan búin???
allavega.. hér er bara rok og rigning og ekkert fréttnæmt..

hafðu það gott..
og bæðevei.. er að koma til köben 12-15 okt.. fjölskylduferð.. ætlum að gista á hóteli öll saman bara.. en verð allavega í sömu borg og þú.. jejj..
þá veistu það
kv