sunnudagur, september 23, 2007

New stuff

Var að dunda mér við að búa tl nýja myndasíðu sem má nálgast hér til hægri. Sem sjá má er hún læst og til þess að fá lykilorðið þarf bara að senda mér email á anos33@homail.com.

Bara svona ef einhver hefur áhuga.

Annars er lítið í fréttum. Um daginn fórum við Hákon í keppni um hvort gæti þolað lengur að láta hitt halda fyrir nefið á sér, ég vann.

Já og svo keyptum við okkur písk í gær, hann er rauður.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eldhúspísk geri ég ráð fyrir. mundiðru senda mér lykilorðið

Anna sagði...

jamm

Anna sagði...

Eru til öðruvísi pískar?

Nafnlaus sagði...

ha nei nei, örugglega ekki ;-)