mánudagur, mars 13, 2006

Súkkulaðidagatal

Fyrir nokkru kom til mín maður færandi hendi með nokkrar Siríuslengjur í poka (fjórar, to be exact), og síðan hann fór hef ég borðað einn mola á hverjum degi, no more no less.
Í dag eru fimm molar eftir og það passar allveg, því eftir fimm daga kemur þessi sami maður aftur...með meira súkkulaði.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En hvað ungi maðurinn er heppinn að þú getur sparað súkkulaði...annars þyrfti hann alltaf að vera á ferðinni:)

Anna sagði...

hmm kannski ég ætti að borða meira í einu og sjá hvort hann komi ekki oftar?

Nafnlaus sagði...

AAAAARG! hvad mig langar i Siruslengju núna!!...finnst thad ætti ad banna ad ræda um islenskt nammi a bloggsidum! ;)
Ja en annars god hugmynd hja Fridu siggu...profa ad borda meira i einu, og sja hvort hann komi ekki oftar haha

Ýrr sagði...

Íslenskur lakkrís er líka geggt góður!

Hákon er bara í því að flytja matvæli á milli landa sé ég, hehe. Súkkulaði til þín, osta og jógúrt til okkar...

�engill sagði...

Er ekki hægt að kæra manninn fyrir þetta!!! ;)