miðvikudagur, mars 22, 2006

Hvaða bölvun er það sem veldur því að Köntísveit Baggalúts þarf alltaf að hafa tónleika nákvæmlega viku ÁÐUR en ég kem heim! Ég sem er þeirra stærsti aðdáandi...á danskri grund.

Það sem er lagt á mann.

Annars ætti ég ekki að kvarta, ég átti frábæra helgi, með fullt að frábærum mat ...og svoleiðis. Hún var bara alltof stutt, en þær eru það yfirleitt.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er nú í eðli helga, þær eru alltaf styttri en vikan. anyways, hvenær kemurðu heim, afmælispartý fyrsta föst í apríl

Nafnlaus sagði...

Ohh já mín helgi var líka allt of stutt!!!

Við verðum að krefjast tónleika með köntrísveit Baggalúts í sumar!

Nafnlaus sagði...

Góða ferð til Finnlands

Pabbi

Nafnlaus sagði...

p.s. Þú hittir nú einn Baggalútinn í Finnlandi. Þú verður að b´ðja hann að singja Kópavog.

Pabbi

Nafnlaus sagði...

Hva, ertu að fara í afmæli til Sigga?