sunnudagur, febrúar 12, 2006

Melodi grand prix

(eða eins og það heitir á mannamáli: undankepni dana fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva)

Ég held að ég geti sagt, nú þegar og með fullri vissu að Sylvíu Nótt mun ekki standa nein ógn af framlagi dana í ár.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

danir eru líka búnir að stunda það síðast liðin ár að fá núll stig

Nafnlaus sagði...

tja þeir komust nú áfram í fyrra sem er meira en við gerðum... og við gáfum þeim 10 stig :)
Snjósa

Nafnlaus sagði...

hehe jaja,,,danska lagid er fint...en engin sylvía nótt;)
Ja og hvad ertu ad meina loui?
Danir hafa nu yfirleitt stadid sig betur en vid....og Serstaklega tegar vid tolum um sidastlidin ar!

Nafnlaus sagði...

ég man bara forðum daga þegar ísland komst ekki áfram og við ákváðum að vera danir og halda með danska laginu og litla stelpan sem söng fyrir dani kom heim án þess að hafa fengið eitt einasta stig, og þetta man ég, man svo ekki meir. var brennd eftir þessa reynslu

Nafnlaus sagði...

Danir hafa nú staðið sig mun betur en Íslendingar í Júróvísjon. Þeir hafa verið 18 sinnum í einu af 9 efstu stætunum og tvisvar unnið, árið 1963 og árið 2000 og hafa tekið þátt 33 sinnum meðan Ísleningar hafa tekið þátt 17 sinnum og verið 4 sinnum í efstu 9 sætunum!

Anna sagði...

Ekki rífast krakkar mínir!

Nafnlaus sagði...

nei nei ekkkert ða rífast, mér finsnt bara svo gaman að koma með svona júróvísjon staðreyndi ;)