þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Ég er búin að þrífa eldhúsið, losa mig við panntið, skipta um á rúminu og skúra gólfið!!!

Það mæti halda að danaprins væri að koma í heimsókn.

11 ummæli:

holyhills sagði...

hvað er aftur pannt? - ekki gera grín að mér ef það er eitthvað augljóst..

Ásdís sagði...

ég veit heldur ekki hvað pannt er ..

En er ekki Prins að koma???

Anna sagði...

panntið eru tómar gos og bjórflöskur sem maður fær pening fyrir.
Og jú prinsinn minn er kominn.

Nafnlaus sagði...

er þvottaefnið farið undan mottunni? :Þ
Snjósa

Nafnlaus sagði...

órómantísku konurnar í englandi gera sitt besta til að samgleðjast og verjast velgjunni. best að fá sér aftur í glas

Anna sagði...

Ég lofa að þetta verður ekki verra en þetta!

Og já reyndar er þvottaefnið farið,en það var ekki ég sem þreif það.

Nafnlaus sagði...

Hæ, ætlaði bara að biðja þig um að líta vel eftir prinsinum mínum á meðan að hann er í Danaveldi. Hann var reyndar ekki alveg sáttur við að þinn prins væri í heimsókn á sama tíma en þú hlýtur að ráða við þá báða eins og eina kvöldstund ;)

Jon Olafur sagði...

Áttu ekki frekar við draumaprins, frekar en danaprins? ;)

Nafnlaus sagði...

Nú er það orðið flókið maður. Er að hugsa um að fljúa til köben til að leysa flækjuna. Góða skemmtun þið öll og kveðjur til verkfræðinganna og allra hinna.

SÖK

Nafnlaus sagði...

Það er svoldið fyndið í þessu samhengi að upp hefur komið samsæriskenning þess efnis að langafi minn hafi verið launsonur Kristjáns X!

Nafnlaus sagði...

Ég vil fá nýtt blogg strax á morgun, þá er enginn afsökun lengur fyrir þessu bloggleysi!