föstudagur, september 30, 2005

Viðgerðir

MSNið er komið í gang aftur. Ég endaði á að henda út þessu nýja flotta dæmi og setti þetta gamla inn aftur, ekki eins skemtilegt but hey, it works! Það skemtilegasta við að komast aftur inn var nú samt það að það ver fullt af fólki búið að adda mér inn hjá sér, og mér finnst það alltaf jafn skemmtilegt (ég er að safna sko).

Tak for deet, eins og krónprinsessan segir.

Svo fór ég og fiffaði í kommentakerfinu til að losna við spammið og það heppnaðist svona ansi vel, so far. Svei mér þá ég fer bráðum að hætta mér út í tenglagerð með þessu áframhaldi, hvernig gerir maður íslenska stafi í því?
Já og ég kem heim 18. des og fer út 2. jan svo þið getið farið að láta ykkur hlakka til þess, en það er þá líka eins gott að það verði partý fyrir mig að mæta í á gamlárskvöld!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vei eg kem lika heim thann 18., tha verdur katt a hjalla.

Nafnlaus sagði...

eins gott að kórinn fari að skipulegga jolapartý!!!

svo er aldrei að vita nema Geirfuglarnir spili á gamlárs, þá verður gleði!

Ýrr sagði...

Ég gæti kannski eitthvað hjálpað til með íslensku stafina ef þú ert í vandræðum.......

Anna sagði...

Já takk það væri voða gott :)

Nafnlaus sagði...

Ég er hræddur að mæta í kórpartý núna. Útaf því að ég er ekki í kórnum og það er fullt af nýju fólk. Ég verð feiminn...

Anna sagði...

Iss piss Siggi minn, það er ekkert til þess að hafa áhyggjur af, hún Sigrún verður hjá þér.
Þú ættir frekar að hafa áhyggjur af aumingja mér sem verð alein og þar að auki svo lítil að ég á það á hættu að troðast undir í mannfjöldannum!