föstudagur, september 16, 2005

Up´s and down´s

Jamms...

Á mánudaginn fékk ég neitun á æðislegu kollegi.

Á þriðjudaginn fékk ég tilboð um annað kollegi

Á miðvikudaginn sprakk vindsængin mín um miðja nótt.

Á fimmtudaginn fengum við húsgögnin hennar Kristínar og ég FÉKK HERBERGIÐ!!!!!

Í dag versnaði kvefið, en á móti kom að við eyddum heilum degi í IKEA og erum nú komnar með fullt af húsgögnum.

...nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á morgun

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haehae - mig vantar emailid thitt - hef thvi midur ekki adstodu til ad nota skype herna uti :( endilega sendu mer meil - eg geri that bratt

Anna sagði...

anos33@hotmail.com...sama og msn.

Nafnlaus sagði...

Hverng gat vindsængin sprungið?Sefurðu með hníf eða skæri uppí hjá þér?

Hann pabbi þinn spyr.

Anna sagði...

Æi hún bara dó, það kom enginn hvellur eða svoleiðis.

Nafnlaus sagði...

Reyndu ekki að leyna þessu þú varst að stoppa í sokka fyrir svefinn enn einusinni :D
Snjósa

Nafnlaus sagði...

Reyndu ekki að leyna þessu þú varst að stoppa í sokka fyrir svefinn enn einusinni :D
Snjósa

Ýrr sagði...

Þetta er allt saman meget spænnende. Verður gaman að sjá myndir frá herberginu.

Var ekki annars einhver "kór"-hittingur um daginn? Maður fréttir ýmislegt hérna heima sko, já já. Hvernig var??

Nafnlaus sagði...

Bíddu skyldi ég rétt? Ertu komin með bústað? Ohhh hlakka svo til að koma út til ykkar!!